208. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar 15. desember 2021 kl. 17:00

208. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði, 15. desember 2021 kl. 17:00

Dagskrá:

  1. Fundargerð 723. fundar bæjarráðs frá 9. desember 2021.
  2. Fundargerð 82. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 2. desember 2021.
  3. Fundargerð 106. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 6. desember 2021.
  4. Fundargerð 30. fundar Ungmennaráðs Fjallabyggðar frá 7. desember 2021.
  5. Fundargerð 278. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 8. desember 2021.
  6. Fundargerð 20. fundar stýrihóps heilsueflandi samfélags frá 9. desember 2021.
  7. 2112012 - Tilboð í ræstingu í Leikskóla Fjallabyggðar, Leikskálar Siglufirði 2022-2024.
  8. 2112013 - Tilboð í ræstingu í Leikskóla Fjallabyggðar, Leikhólar Ólafsfirði, 2022-2024.
  9. 1806014 – Trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar 

 

Fjallabyggð 13. desember 2021.

Helga Helgadóttir
Forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það í tölvupósti á fjallabyggd@fjallabyggd.is