201. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

201. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 28. apríl 2021 kl. 17.00

Dagskrá:

  1. Fundargerð 692. fundar bæjarráðs frá 20. apríl 2021.
  2. Fundargerð 693. fundar bæjarráðs frá 27. apríl 2021.
  3. Fundargerð 98. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 12. apríl 2021.
  4. Fundargerð 75. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 13. apríl 2021.
  5. Fundargerð 131. fundar félagsmálanefndar frá 16. apríl 2021.
  6. Fundargerð 18. fundar Stýrihóps Heilsueflandi samfélags frá 26. apríl 2021.
  7. 2104077 – Siðareglur kjörinna bæjarfulltrúa og stjórnenda hjá Fjallabyggð 2021  – Seinni umræða.
  8. 2104078 – Ársreikningur Fjallabyggðar 2020 – Fyrri umræða.

 

Fjallabyggð 27. apríl 2021
Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir
Forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það í tölvupósti á fjallabyggd@fjallabyggd.is