188. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar 16. júní kl. 17:00

188. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 16. júní 2020 og hefst kl. 17:00

Dagskrá:


Fundargerðir til staðfestingar
1. 1806014 - Trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar 2018 - 2022
Beiðni frá I-lista um breytingu á trúnaðarstöðum.

2. 2006025 - Trúnaðarmál

3. 2006003 - Sumarleyfi bæjarstjórnar 2020

Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir,
forseti bæjarstjórnar.