187. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

187. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn þann 11. júní 2020 kl. 17:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar á Siglufirði.

Dagskrá:

 1. Fundargerð 653. fundar bæjarráðs frá 26. maí 2020.
 2. Fundargerð 654. fundar bæjarráðs frá 4. júní 2020.
 3. Fundargerð 655. fundar bæjarráðs frá 10. júní 2020.
 4. Fundargerð 12. fundar Stýrihóps Heilsueflandi samfélags frá 20.05.2020
 5. Fundargerð 4. fundar Öldungarráðs Fjallabyggðar frá 27. maí 2020
 6. Fundargerð 65. fundar Markaðs- og menningarnefndar frá 4. júní 2020.
 7. Fundargerð 254. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar frá 4. júní 2020.
 8. Fundargerð 255. fundar Skipulags- og umhverfisnefndar frá 10. júní 2020
 9. Fundargerð 86. fundar Fræðslu- og frístundanefndar frá 25. maí
 10. Fundargerð 87. fundar Fræðslu- og frístundanefndar frá 10. júní
 11. Fundargerð 2. fundar Vinnuhóps um framtíðarhúsnæði fyrir félagsmiðstöðina Neon frá 10. júní
 12. 2005051 – Breyting á reglum um birtingu gagna með fundargerðum.
 13. 1806014 – Trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar 2018-2022
 14. 2006004 – Forsetakosningar

 Fjallabyggð 9. júní 2020

Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir

Forseti bæjarstjórnar