173. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar 
173. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnaborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði  12. apríl 2019 kl. 15.00

Dagskrá:

1.Fundargerð 597. fundar bæjarráðs frá 19. mars 2019.
2.Fundargerð 598. fundar bæjarráðs frá 26. mars 2019.
3.Fundargerð 599. fundar bæjarráðs frá 2. apríl 2019.
4.Fundargerð 600. fundar bæjarráðs frá 10. apríl 2019.
5.Fundargerð 21. fundar ungmennaráðs Fjallabyggðar frá 13. mars 2019.
6.Fundargerð 103. fundar hafnarstjórnar Fjallabyggðar frá 14. mars 2019.
7.Fundargerð 117. fundar félagsmálanefndar Fjallabyggðar frá 20. mars 2019.
8.Fundargerð 14. fundar stjórnar Hornbrekku frá 27. mars 2019.
9.Fundargerð 1. fundar öldungaráðs Fjallabyggðar frá 29. mars 2019.
10.Fundargerð 69. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 1. apríl 2019.
11.Fundargerð 70. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 8. apríl 2019. 
12.Fundargerð 53. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 3. apríl 2019.
13.Fundargerð 238. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 3. apríl 2019.  
14.1806014 - Trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar 2018-2022.
15.1902066 - Tillaga að breytingu á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar.
16.1904018 - Ársreikningur Fjallabyggðar 2018.

Fjallabyggð 8. apríl 2019

Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir
Forseti bæjarstjórnar

 Aðalmenn!  Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða  auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna

Til útprentunar (PDF)