167. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar

167. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði. 15. nóvember 2018 kl. 17:00

Dagskrá:
1. Fundargerð 577. fundar bæjarráðs frá 23. október 2018
2. Fundargerð 578. fundar bæjarráðs frá 30. október 2018
3. Fundargerð 579. fundar bæjarráðs frá 1. nóvember 2018
4. Fundargerð 580. fundur bæjarráðs frá 6. nóvember 2018
5. Fundargerð 581. fundur bæjarráðs frá 12. nóvember 2018
6. Fundargerð 232. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 17. október 2018
7. Fundargerð 233. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 7. nóvember 2018
8. Fundargerð 47. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 24. október 2018
9. Fundargerð 48. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 7. nóvember 2018
10. Fundargerð 10. fundar stjórnar Hornbrekku frá 31. október 2018
11. Fundargerð 114. fundar félagsmálanefndar frá 31. október 2018
12. Fundargerð 61. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 5. nóvember 2018
13. Fundargerð 62. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 6. nóvember 2018
14. Fundargerð 100. fundar hafnarstjórnar frá 5. nóvember 2018
15. Fjárhagsáætlun 2019

 

Fjallabyggð 13. nóvember 2018

Helga Helgadóttir 
1. varaforseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.