165. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar

165. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Siglufirði 20. september 2018 kl. 17.00

Dagskrá:

  1. Fundargerð 570. fundar bæjarráðs frá 4. september 2018
  2. Fundargerð 571. fundar bæjarráðs frá 11. september 2018
  3. Fundargerð 572. fundar bæjarráðs frá 18. september 2018
  4. Fundargerð 59. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 28. ágúst 2018
  5. Fundargerð 230. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 5. september 2018
  6. Fundargerð 113. fundar félagsmálanefndar frá 5. september 2018
  7. 1806014 – Trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar 2018 - 2022

Fjallabyggð 17. september 2018

Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, forseti bæjarstjórnar


Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna