161. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar

161. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Húsi Félags eldri borgara Ólafsfirði 11. maí 2018 kl. 17:00

Dagskrá:
1. Fundargerð 555. fundar bæjarráðs frá 8. maí 2018
2. Fundargerð 41. fundar yfirkjörstjórnar frá 26. apríl 2018
3. Fundargerð 42. fundar yfirkjörstjórnar frá 5. maí 2018
4. Fundargerð 43. fundar yfirkjörstjórnar frá 7. maí 2018
5. Fundargerð 54. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 7. maí 2018
6. Fundargerð 6. fundar stjórnar Hornbrekku frá 8. maí 2018
7. Fundargerð 43. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 9. maí 2018
8. Fundargerð 3. fundar stýrihóps Heilsueflandi samfélags frá 9. maí 2018
9. Fundargerð 4. fundar öldungaráðs frá 9. maí 2018
10. Fundargerð 111. fundar félagsmálanefndar frá 11. maí 2018
11. Málsnr. 1802027 – Sveitarstjórnarkosningar 2018
12. Málsnr. 1804132 – Ársreikningur Fjallabyggðar – 2017 – síðari umræða

  Fjallabyggð 9. maí 2018

Helga Helgadóttir
forseti bæjarstjórnar