159. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

159. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 18. apríl 2018 kl. 17.00

Dagskrá:

 1. Fundargerð 548. fundar bæjarráðs frá 20. mars 2018
 2. Fundargerð 549. fundar bæjarráðs frá 27. mars 2018
 3. Fundargerð 550. fundar bæjarráðs frá 4. apríl 2018
 4. Fundargerð 551. fundar bæjarráðs frá 10. apríl 2018
 5. Fundargerð 552. fundar bæjarráðs frá 17. apríl 2018
 6. Fundargerð 95. fundar hafnarstjórnar frá 16. mars 2018
 7. Fundargerð 8. fundar skólanefndar TÁT frá 20. mars 2018
 8. Fundargerð 3. fundar öldungaráðs frá 22. mars 2018
 9. Fundargerð 39. fundar yfirkjörstjórnar frá 28. mars 2018
 10. Fundargerð 42. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 4. apríl 2018
 11. Fundargerð 2. fundar stýrihóps heilsueflandi samfélags frá 5. apríl 2018
 12. Fundargerð 53. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 9. apríl 2018
 13. Fundargerð 33. fundar undirkjörstjórnar í Ólafsfirði frá 10. apríl 2018
 14. Fundargerð 224. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 11. apríl 2018
 15. Fundargerð 110. fundar félagsmálanefndar frá 12. apríl 2018
 16. Fundargerð 33. fundar undirkjörstjórnar á Siglufirði  frá 12. apríl 2018
 17. Fundargerð 5. fundar stjórnar Hornbrekku frá 16. apríl 2018 
 18. Málsnr. 1611084 – Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar

Fjallabyggð 16. apríl 2018

Helga Helgadóttir
forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.