156. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar
156. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Siglufirði 14. febrúar 2018 kl. 17.00

Dagskrá:

  1. Fundargerð 540. fundar bæjarráðs frá 30. janúar 2018
  2. Fundargerð 541. fundar bæjarráðs frá 6. febrúar 2018 
  3. Fundargerð 542. fundar bæjarráðs frá 13. febrúar 2018
  4. Fundargerð 50. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 31. janúar 2018
  5. Fundargerð 1. fundar stýrihóps heilsueflandi samfélags frá 6. febrúar 2018
  6. Fundargerð 7. fundar skólanefndar TÁT frá 6. febrúar 2018
  7. Fundargerð 40. fundar markaðs- og menningarnefndar Fjallabyggðar frá 7. febrúar 2018.
  8. Mál nr. 7. - 1801053 – Svæðisskipulag Eyjafjarðar 2012-2024, breyting.

 

Fjallabyggð 12. febrúar 2018

Helga Helgadóttir forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna

Dagskrá til útprentunar (pdf)