150. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

150. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Siglufirði 18. október 2017 kl. 12.00

Dagskrá:

 1. Fundargerð 519. fundar bæjarráðs frá 19. september 2017
 2. Fundargerð 520. fundar bæjarráðs frá 26. september 2017
 3. Fundargerð 521. fundar bæjarráðs frá 3. október 2017
 4. Fundargerð 522. fundar bæjarráðs frá 10. október 2017
 5. Fundargerð 523. fundar bæjarráðs frá 17. október 2017
 6. Fundargerð 35. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 20. september 2017
 7. Fundargerð 36. fundar markaðs- og menningarnefndar frá 17. október 2017
 8. Fundargerð 43. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 25. september 2017
 9. Fundargerð 44. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 2. október 2017
 10. Fundargerð 218. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 16. október 2017
 11. Málsnr. 1701079 – Viðauki við fjárhagsáætlun 2017
 12. Málsnr. 1709061 – Alþingiskosningar 2017
 13. Málsnr. 1611084 – Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar

Fjallabyggð 16. október 2017

Helga Helgadóttir,
forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.

Dagskrá á pdf (til útprentunar)