142. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Fundurinn verður í Ráðhúsi Fjallabyggðar
Fundurinn verður í Ráðhúsi Fjallabyggðar

142. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn 9. febrúar 2017 kl. 17:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 

Dagskrá:

 1. Fundargerð 483. fundar bæjarráðs 17. janúar 2017
 2. Fundargerð 484. fundar bæjarráðs 24. janúar 2017
 3. Fundargerð 485. fundar bæjarráðs 31. janúar 2017
 4. Fundargerð 35. fundar fræðslu- og frístundanefndar 9. janúar 2017
 5. Fundargerð 36. fundar fræðslu- og frístundanefndar 30. janúar 2017
 6. Fundargerð 29. fundar markaðs- og menningarnefndar 16. janúar 2017
 7. Fundargerð 103. fundar félagsmálanefndar 19. janúar 2017
 8. Fundargerð 209. fundar skipulags- og umhverfisnefndar 25. janúar 2017
 9. Fundargerð 88. fundar hafnarstjórnar 26. janúar 2017
 10. Málsnr. 1701050 - Tillaga bæjarstjórnar Akureyrar
 11. Málsnr. 1611084 - Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum Fjallabyggðar
 12. Málsnr. 1702020 - Trúnaðarmál - skipulagsbreyting - starfslýsing


6. febrúar 2017
Helga Helgadóttir, forseti bæjarstjórnar.