137. fundur bæjarstjórnar

Ráðhús Fjallabyggðar
Ráðhús Fjallabyggðar

137. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, miðvikudaginn 26. október 2016 og hefst kl. 17:00

Dagskrá:

  1. Bæjarráð Fjallabyggðar - 470. fundur - 18. október 2016
  2. Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 27. fundur - 20. október 2016
  3. Félagsmálanefnd Fjallabyggðar – 101. fundur – 21. október 2016
  4. Hafnarstjórn Fjallabyggðar – 85. fundur -  24. október 2016
  5. Bæjarráð Fjallabyggðar – 471. fundur  - 25. október 2016
  6. Fjárhagsáætlun 2017 – 2020  Fyrri umræða
  7. Kosning í trúnaðarstöður – Undirkjörstjórn á Siglufirði breyting

24. október 2016

Ríkharður Hólm Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar