136. fundur bæjarstjórnar

Merki Fjallabyggðar
Merki Fjallabyggðar

136. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði 12. október 2016 kl. 17.00

 Dagskrá:

 1. Fundargerð 465. fundar bæjarráðs 16. september 2016
 2. Fundargerð 466. fundar bæjarráðs 20. september 2016
 3. Fundargerð 467. fundar bæjarráðs 27. september 2016
 4. Fundargerð 468. fundar bæjarráðs 4. október 2016
 5. Fundargerð 469. fundar bæjarráðs 11. október 2016
 6. Fundargerð 26. fundar markaðs- og menningarnefndar 15. september 2016
 7. Fundargerð 32. fundar fræðslu- og frístundanefndar 19. september 2016
 8. Fundargerð 84. fundar hafnarstjórnar 26. september 2016
 9. Fundargerð 206. fundar skipulags- og umhverfisnefndar 29. september 2016
 10. Málsnr. 1609004 Alþingiskosningar - 2016
 11. Málsnr. 1406011 Kosningar í trúnaðarstöður samkvæmt samþykktum

Fjallabyggð 10. október 2016

Ríkharður Hólm Sigurðsson
forseti bæjarstjórnar

Dagskrá á pdf.