135. fundur bæjarstjórnar

Merki Fjallabyggðar
Merki Fjallabyggðar

135. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Gránugötu 24 Siglufirði 7. september 2016 kl. 17.00

Dagskrá:
1. Fundargerð 464. fundar bæjarráðs 6. september 2016
2. Fundargerð 205. fundar skipulags- og umhverfisnefndar 1. september 2016
3. Fundargerð 83. fundar hafnarstjórnar 5. september 2016
4. Lögreglusamþykkt Fjallabyggðar
5. Viðauki við Fjárhagsáætlun 2016

Fjallabyggð 5. september 2016

Ríkharður Hólm Sigurðsson
forseti bæjarstjórnar

Dagskrá á pdf.