128. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar

Fundurinn verður í Ráðhúsi Fjallabyggðar
Fundurinn verður í Ráðhúsi Fjallabyggðar

128. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsinu, Gránugötu 24 Siglufirði, 9. mars 2016 og hefst kl. 17:00

Dagskrá:

1. Bæjarráð – 432. fundur 16. febrúar 2016
2. Bæjarráð – 433. fundur 23. febrúar 2016
3. Bæjarráð – 434. fundur 1. mars 2016
4. Bæjarráð – 435. fundur 8. mars 2016
5. Starfshópur um málefni MTR – 2. fundur 10. febrúar 2016
6. Starfshópur um málefni MTR – 3. fundur 24. febrúar 2016
7. Ungmennaráð – 12. fundur 10. febrúar 2016
8. Hafnarstjórn – 78. fundur 15. febrúar 2016
9. Hafnarstjórn – 79. fundur 7. mars 2016
10. Markaðs- og menningarnefnd – 23. fundur 15. febrúar 2016
11. Félagsmálanefnd – 96. fundur 25. febrúar 2016

7. mars 2016
Ríkharður Hólm Sigurðsson,
forseti bæjarstjórnar.

Dagskrá á pdf (til útprentunar)