119. fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Fjallabyggðar
119. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Siglufirði 30. september 2015 kl. 17:00

Dagskrá:
1. Fundargerð 409. fundar bæjarráðs 22. september 2015
2. Fundargerð 11. fundar atvinnumálanefndar 23. september 2015
3. Fundargerð 410. fundar bæjarráðs 28. september 2015
4. Skipurit

 

Fjallabyggð 28. september 2015

Magnús Jónasson
Forseti bæjarstjórnar

Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það á bæjarskrifstofuna.

(dagskrá á pdf. - til útprentunar)