1. maí í Fjallabyggð - Tökum þátt í hátíðarhöldunum

Dagskrá 1. maí 2019 í Fjallabyggð

Jöfnum kjörin - samfélag fyrir alla eru kjörorð dagsins.

Dagskrá verður í sal stéttarfélaganna, Eyrargötu 24b Siglufirði, milli kl. 14:30 og 17:00

Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna.

 Kaffiveitingar

Tökum höndum saman og mætum öll.