1. maí í Fjallabyggð

Dagskrá verður í sal stéttarfélaganna, Eyrargötu 24b Siglufirði, milli kl. 14:30 og 17:00

,,Sterkari saman” eru kjörorð dagsins

Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna
Margrét Jónsdóttir flytur ávarp stéttarfélaganna

Sendum öllum félagsmönnum kveðjur á baráttudegi verkafólks 1. maí

Kaffiveitingar

TÖKUM HÖNDUM SAMAN OG MÆTUM ÖLL

1. maí 2018