Lögð fram umsagnarbeiðni frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 1. febrúar 2024, þar sem sent er til umsagnar 13. mál, frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum til að bæta stöðu námsmanna (fæðingarorlof, atvinnuleysistryggingar og námslán). Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 15. febrúar nk.
Lögð fram umsagnarbeiðni frá atvinnuveganefnd Alþingis, dags. 1. febrúar 2024, þar sem sent er til umsagnar 521. mál, veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands og stjórn fiskveiða (veiðistjórn grásleppu). Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 15. febrúar nk.
Lögð fram umsagnarbeiðni frá velferðarnefnd Alþingis, dags. 31. janúar 2024, þar sem sent er til umsagnar 629. mál, Barnaverndarlög (endurgreiðslur). Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 14. febrúar nk.
Lagt fram til kynningar