Fjárhagsáætlun 2013-2015, þriggja ára áætlun, fyrri umræða

Málsnúmer 1112026

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 70. fundur - 07.12.2011

Bæjarstjóri gerði grein fyrir forsendum þriggja ára áætlunar.
Helstu lykiltölur eru:

Lykiltölur :201320142015
Í hlutfalli við tekjur
Skatttekjur ..........................................53,0%53,5%53,3%
Framlög jöfnunarsjóðs .......................14,3%14,0%14,0%
Aðrar tekjur ........................................32,7%32,5%32,7%
100,0%100,0%100,0%
Laun og launatengd gjöld ...................53,6%51,7%51,5%
Annar rekstrarkostnaður ...................35,0%34,6%34,3%
Afskriftir .............................................7,0%7,2%7,4%
Fjármagnsliðir, nettó ...........................3,2%3,0%2,5%
98,9%96,4%95,7%
Framlög frá eigin sjóðum ....................0,0%0,0%0,0%
Rekstrarniðurstaða (neikvæð) ...........1,1%3,6%4,3%
Veltufé frá rekstri (til rekstrar) ...........11,3%13,7%14,2%
Fjárfestingarhreyfingar ......................-16,5%-6,3%-6,2%
Í þúsundum króna á hvern íbúa
Rekstur
Skatttekjur og jöfnunarsjóður .............568582582
Þjónustutekjur og aðrar tekjur ............276280282
Tekjur samtals845  862  864  
Rekstrargjöld og fjármagnsliðir nettó ..(          835 )(          832 )(          827 )
Framlög frá eigin sjóðum ....................0  0  0  
Rekstrarniðurstaða (neikvæð) ...........10  31  37  
Efnahagur
Heildareignir .......................................184218521865
Eigið fé ...............................................845875913
Skuldbindingar og aðrir liðir ................351363375
Skuldir ................................................646613577
Eigið fé og skuldir samtals184218521865
Aðrar lykiltölur
Veltufjárhlutfall ...................................1,02  1,10  1,22  
Eiginfjárhlutfall ....................................0,46  0,47  0,49  
Íbúafjöldi 1. desember ..............................20402040

2040

Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum að vísa fjárhagsáætlun 2013 - 2015, til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 240. fundur - 13.12.2011

Bæjarráð samþykkti lækkun á fasteignaskatti í áætlun 2014.

Einnig var samþykkt að áætla framlag í gatnagerð á Saurbæjarás 2013.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að áætlunin verði samþykkt svo breytt.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 71. fundur - 14.12.2011

Bæjarstjóri gerði grein fyrir helstu forsendum og niðurstöðu áætlunar 2013 - 2015, sjá bókun með fjárhagsáætlun 2012.
Fjárhagsáætlun 2013-2015 var samþykkt með 9 atkvæðum.