Tjaldsvæðið í Ólafsfirði

 

Tjaldsvæðið í Ólafsfirði er við íþróttamiðstöðina. Þar er lítil tjörn með miklu fuglalífi og smásílum sem vinsælt er að veiða hjá yngri krökkunum.  

Tjaldsvæðið er að jafnaði opið frá 12. maí til 15. október. (Opnun 12. maí er þó háð því að tjaldsvæðið komi þannig undan vetri að þau þoli ágang).

Upplýsingasími tjaldsvæðanna er 663-5560

Gjaldskrá tjaldsvæða Fjallabyggðar