Norðurstrandaleið / Arctic Coast Way

Norðurland hefur upp á margt að bjóða. Með þróun Norðurstrandarleiðar, verður til aðdráttarafl fyrir ferðamenn sem vilja halda sig utan alfaraleiðar og gera það með því að fara meðfram strandlengju Norðurlands. Samtals er leiðin um 900 kílómetra löng, með 21 bæ eða þorpi og fjórum eyjum sem auðveldlega er að hægt að komast út í með bát eða ferju. Ferðafólk sem fer þessa leið fær tækifæri til að ná betri tengslum við náttúruna, litskrúðugt menningarlíf og einnig hið daglegt amstur þeirra sem búa í nálægt við norðurheimskautsbauginn.

Með því að smella hér má lesa ítarlegri upplýsingar um verkefnið.

Það eru mörg verk enn óunnin en við hlökkum til að kynna verkefnið víðum grunni og jafnframt á Degi hafsins þann 8. júní 2019, en þá er einmitt stefnt að því að opna Norðurstrandarleið formlega.

Sem fyrr segir er verkefnið Norðurstrandarleið ekki fullklárað og ekki er hægt að stunda viðskipti með því tengja sig við verkefnið, enn sem komið er. Ef þú vilt fá nánari upplýsingar, skaltu hafa samband við verkefnastjórann Christiane Stadler.

EmployeeChristiane Stadler
Verkefnastjóri Norðurstrandarleiðar
Tölvupóstur: acw@nordurland.is 
Sími: 462 3314