12.06.2009
Auglýsing vegna útboðs snjólflóðavarna Hornbrekku
Lesa meira
11.06.2009
Jónsmessuhátíð Síldarminjasafnsins verður haldin laugardaginn 20. júní nk. Þá verða m.a. haldnir hinir vinsælu tónleikar Á frívaktinni með Ragga Bjarna sem aðal söngvara.
Lesa meira
11.06.2009
Háskólastoðir er ný námsleið sem menntamálaráðuneytið hefur samþykkt að meta megi til styttingar náms í framhaldsskóla til allt að 48 eininga.
Lesa meira
11.06.2009
Þessa dagana stendur yfir Fjöllistasýning í Listhúsi Ólafsfjarðar, en þar sýnir Ólafsfirðingurinn Helga Luna Kristinsdóttir m.a. fatnað, málverk og ýmsa listmuni.
Lesa meira
10.06.2009
Ríkiskaup og Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Fjallabyggðar, auglýstu á sunnudag útboð á gerð snjóflóðavarnargarðs ofan Hornbrekku.
Lesa meira
09.06.2009
Ríkiskaup auglýstu á sunnudag útboð á Tryggingum fyrir Fjallabyggð og stofnanir sveitarfélagsins.
Lesa meira
05.06.2009
Skemmtiferðaskipið Spirit of Adventure heimsækir Siglufjörð á morgunlaugardaginn 6. júní. Skipið leggst að bryggju um klukkan 9:00 á laugardagsmorgun og fer aftur kl. 13.
Lesa meira
04.06.2009
Á sameiginlegum fundi skólanefndar og byggingarnefndar hins nýja
framhaldsskóla, fyrr í dag, voru þau ánægjulegu tíðindi staðfest að
fengist hefði samþykki menntamálaráðuneytis fyrir að bjóða upp á nám
á framhaldsskólastigi á Siglufirði og í Ólafsfirði næsta vetur.
Nemendum býðst að stunda fjarnám með stuðningi og utanumhaldi í heimabyggð.
Lesa meira
04.06.2009
Þann 23. maí sl. var haldið íbúaþing í Fjallabyggð undir kjörorðunum "Horft til framtíðar". Um 40 íbúar og aðrir áhugamenn um þróun og rekstur sveitarfélagsins mættu og ræddu málefni samfélagsins og sveitarfélagsins. Starfsmenn Fjallabyggðar þakka þátttakendum á þinginu fyrir þá vinnu sem þeir lögðu á sig þar.
Lesa meira
02.06.2009
Þeir unglingar sem hafa skráð sig í vinnuskóla Fjallabyggðar eiga að mæta mánudaginn 8. júní* nk. kl. 8:30 í áhaldahúsið.
Lesa meira