24.06.2009
Bikarmót í mótorkross á vegum Mótorhjóla & snjósleðaíþróttasamband Íslands verður laugardaginn 27. júní nk. í ný endurbættri og lengdri braut Ólafsfirðinga.
Lesa meira
24.06.2009
Gísli Rúnar Gylfason hefur sett upp síðuna www.625.is. Um er að ræða mannlífs- og upplýsingasíðu (byggða á svipuðum hugmyndum og www.sksiglo.is).
Lesa meira
21.06.2009
Fjórar seglskútur luku siglingakeppninni Midnight Sun Race sem fór fram á Siglufirði 20. – 21. júní. Siglt var frá Siglufirði og hringinn í kring um Grímsey og aftur til baka til Siglufjarðar.
Lesa meira
19.06.2009
Á morgun kl. 18:00 verða keppendur í alþjóðlegu siglingakeppni Midnight Sun Race á Siglufirði ræstir. Erlendu skúturnar eru lagstar við bryggju á Siglufirði og setja svip sinn á bæinn.
Lesa meira
19.06.2009
Stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar úthlutaði í gær þátttökuframlögum úr Vaxtarsamningi Eyjafjarðar 2008-2010.
Lesa meira
18.06.2009
Ætlunin er að setja upp útimarkað á Torginu á Siglufirði laugardaginn 20. júní frá kl. 14:00-17:00.
Lesa meira
17.06.2009
Dagskrá 17. júní á Siglufirði 2009 er hin glæsilegasta og flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Ungmennafélagið Glói hefur veg og vanda af skipulagningu og undirbúningi og nýtur aðstoðar björgunarsveitarinnar Stráka á Siglufirði við framkvæmdina. Smellið á "Lesa meira" til að skoða dagkskrána.
Lesa meira
17.06.2009
Á 17. júní verður hátíðardagskrá við Tjarnarborg í Ólafsfirði að venju. Dagskráin er með hefðbundnu sniði og eins og nokkur undanfarið er það Menningarnefnd Slökkviliðsins í Ólafsfirði sem sér um undirbúning og framkvæmd. Smellið á lesa meira til að skoða dagskrána.
Lesa meira
12.06.2009
Bókasöfnin á Siglufirði og Ólafsfirði verða lokuð í sumar frá 1. júlí - 14. ágúst vegna sumarleyfa.
Lesa meira
12.06.2009
Ögmundur Jónasson, heilbrigðisráðherra, hefur ákveðið að sameina Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar og Heilsugæslustöð Ólafsfjarðar frá og með 1. janúar 2010 og hefur hann gefið út reglugerð um þetta.
Lesa meira