22.04.2016
Í tengslum við endurskoðun á fræðslustefnu Fjallabyggðar er hér með boðað til málþings um skólamál fimmtudaginn 28. apríl nk. kl. 18:00 - 21:00. Málþingið verður haldið í Menningarhúsinu Tjarnarborg.
Dagskrá:
Lesa meira
20.04.2016
Ljóðasetur Íslands tekur að vanda þátt í Eyfirska safnadeginum, sem að þessu sinni er á sumardaginn fyrsta þ.e. nk. fimmtudag. Safnadagurinn í ár er helgaður hafinu. Opið frá 13:00 - 17:00 og viðburðir verða alltaf á heila tímanum.
Lesa meira
20.04.2016
Úthlutað hefur verið úr Fræðslu- og verkefnasjóði UMFÍ. Í heildina barst 61 umsókn í sjóðinn upp á 17.195.000 krónur. Á fundi stjórnar sjóðsins 9. apríl síðastliðinn var ákveðið að úthluta 46 umsóknum upp á samtals 4.535.000 krónur.
Lesa meira
20.04.2016
Í tilefni af Eyfirska safnadeginum sem fram fer fimmtudaginn 21. apríl eða sumardaginn fyrsta verður dagskrá í Bátahúsinu kl. 14:00.
Lesa meira
19.04.2016
Sýning verður í Listhúsinu Ólafsfirði föstudaginn 22. apríl nk. milli kl. 18:00 - 20:00. Það er listamaðurinn Carissa Baktey (Canada/Portugal) sem heldur sýninguna sem ber yfirskriftina so here, only briefly. Kl. 19:00 verður upplestur sem Graycloud Rios (Minnesota, USA) sér um.
Lesa meira
19.04.2016
Foreldrafélag Leikskála heldur kökubasar í Kiwanishúsinu miðvikudaginn 20. apríl kl. 8:30.
Komið og kaupið gómsætar tertur og brauð og styðjið um leið krílin í bænum!
Lesa meira
18.04.2016
Eyfirski safnadagurinn er haldinn fimmtudaginn 21. apríl nk. - á sumardaginn fyrsta nánar tiltekið.
Söfn, setur og sýningar á Eyjafjarðarsvæðinu verða með opið frá kl. 13:00 - 17:00 og ókeypis aðgang í tilefni dagsins. Þema ársins er "Hafið bláa hafið" og verður margt fróðlegt og skemmtilegt í boði á söfnunum þennan daginn!
Lesa meira
14.04.2016
Í gær, miðvikudaginn 13. april, var vorhátíð 1.-7. bekkjar í Tjarnarborg. Fyrir hádegi var haldin nemendasýning þar sem nemendur fengu að sjá atriði hinna bekkjanna og um kvöldið var síðan sýning fyrir fullum sal af áhorfendum.
Lesa meira
13.04.2016
Í gær, þriðjudaginn 12. apríl, voru opnuð tilboð í þrjú verkefni sem Fjallabyggð auglýsti um miðjan mars.
Lesa meira
12.04.2016
130. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnaborg, Ólafsfirði,15. apríl 2016 og hefst kl. 17:00
Lesa meira