23.03.2016
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í verkefnið „Malbikun í Fjallabyggð 2016“.
Helstu magntölur eru:
Afrétting með límefni = 1.500 m2
Yfirlagnir með límefni = 14.000 m2
Nýlagnir = 5.260 m2
Lesa meira
23.03.2016
Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar heldur ljósmyndasýningu í Bláa Húsinu á Rauðkutorgi um páskana.
Lesa meira
23.03.2016
Boðað er til aukafundar í Bæjarstjórn Fjallabyggðar.
129. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar Gránugötu 24 Siglufirði 30. mars 2016 kl. 17:00
Lesa meira
22.03.2016
Laugardaginn 26. mars verður bókamarkaður á Bókasafni Fjallabyggðar, Siglufirði. Opið verður milli kl. 14:00 - 17:00.
Hægt verður að fylla haldapoka fyrir 2.000 kr.
Einnig verður hægt að kaupa stakar bækur á 100 og 200 kr og tímarit á 20 kr.
Velkomið að prútta.
Lesa meira
21.03.2016
Dagskráin á Föstudaginn langa í Alþýðuhúsinu á Siglufirði hefst kl. 15.00 með opnun sýningar Huldu Vilhjálmsdóttur í Kompunni. Hulda býr og starfar í Reykjavík, hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands og hefur haldið fjölda einkasýninga og tekið þátt í samsýningum. Hulda hefur getið sér gott orð fyrir ljóðræn og oft á tíðum dularfull málverk þar sem hún fjallar um hugarástand menneskju á næman máta
Lesa meira
18.03.2016
Þar sem páskaleyfi er að detta á í skólum Fjallabyggðar mun akstur skólarútu breytast í næstu viku.
Dagana 21. til og með 23. mars verður akstur með eftirfarandi hætti:
Lesa meira
18.03.2016
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verk:
Lesa meira
18.03.2016
Í vikunni lauk Landnemaskólanum í Fjallabyggð með formlegum hætti en hann hófst í nóvember sl. Níu nemendur frá Siglufirði og Ólafsfirði hafa stundað þar nám.
Lesa meira
17.03.2016
Það verður líf og fjör í Fjallabyggð um páskahátíðina. Ljósmyndasýning, málverkasýning, tónleikar, dansleikir, fjölbreytt skemmtun og síðast en ekki síst nægur snjór og skemmtilegheit á skíðasvæðum Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Það ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Dagskrá þessa hátíðardaga í Fjallabyggð má sjá með því að smella hér.
Lesa meira
17.03.2016
Sameiginleg samvera barnastarfs kirknanna í Fjallabyggð - Síðasta samvera vetrarins Á pálmasunnudag 20. mars n.k. verður sameiginleg samvera barnastarfs kirknanna í Fjallabyggð haldin í Ólafsfjarðarkirkju kl. 11:00.
Lesa meira