Fréttir

KJÖRFUNDUR VEGNA FORSETAKJÖRS

Við kjör til forseta Íslands, er fram fer 25. júní 2016, er skipting í kjördeildir í sveitarfélaginu Fjallabyggð sem hér segir:
Lesa meira

Blue North Music festival, dagskrá

Blue North Music festival verður haldið í Ólafsfirði 20. - 25. júní. Dagskrá er svohljóðandi:
Lesa meira

Síldarævintýrið lifir og Trilludagar verða til

Lesa meira

Vel heppnaður þjóðhátíðardagur

Þjóðhátíðardeginum 17. júní var fagnað í Fjallabyggð í góðu veðri sl. föstudag. Það leit ekki vel út með verður fyrst um morgunin en þá ringdi töluvert. En það stytti upp rétt mátulega áður en dagskrá hófst við Siglufjarðarkirkju kl. 11:00.
Lesa meira

134. fundur bæjarstjórnar

134. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirði, 22. júní 2016 og hefst kl. 12:00
Lesa meira

Endurbætt líkamsrækt á Siglufirði

Á dögum var farið í það að endurnýja líkamsræktartæki í íþróttamiðstöðinni Siglufirði. Á síðustu árum hafa notendur verið að kvarta undan lélegu ásigkomulagi tækjanna og sent bæjaryfirvöldum áskorun um að skipta út tækjunum og hefur nú verið brugðist við því. Næsta haust verður farið í að byggja við líkamsræktina í Ólafsfirði og hafði íþrótta- og tómstundafulltrúa verið falið að kanna með kaup á tækjum á báða staði.
Lesa meira

Gönguferð; Skútudalur, Ámardalur, Héðinsfjörður

yrirtækið Top Mountaineering stendur fyrir gönguferð laugardaginn 18. júní nk. kl. 10:00
Lesa meira

Hátíðardagskrá 17. júní

Dagskrá í Fjallabyggð á þjóðhátíðardaginn, 17. júní verður sem hér segir:
Lesa meira

Garðsláttur fyrir örorku- og ellilífeyrisþega

Á fundi bæjarráðs þann 14. júní var lagt fram erindi deildarstjóra tæknideildar varðandi garðslátt fyrir örorku- og ellilífeyrisþega.
Lesa meira

Aukafundur í bæjarstjórn

133. fundur Bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði, 14. júní 2016 og hefst kl. 11:45
Lesa meira