21.07.2016
Anna Jónsdóttir, sópransöngkona heldur tónleika í Siglufjarðarkirkju, sunnudaginn 24. júlí klukkan 17:00. Þar mun hún syngja íslensk þjóðlög.
Lesa meira
18.07.2016
Tónleikar og sögustund með Sinead Kennedy í Alþýðuhúsinu 21. júlí kl. 20:00
Lesa meira
13.07.2016
Í tengslum við Trilludaga, Síldardaga og Síldarævintýrið verður boðið upp á nokkrar gönguferðir í samstarfi við Gest Hansson og hans fyrirtæki Top Mountaineering. Gönguleiðirnar eru miserfiðar en ættu flestir að finna leiðir við hæfi.
Lesa meira
13.07.2016
Rauðka og Síldarævintýrið á Siglufirði efna til uppskriftakeppni um besta síldarréttinn á Síldarævintýrinu 2016. Sérstök dómnefnd velur tvær bestu uppskriftirnar.
Lesa meira
12.07.2016
Dagskrá Síldarævintýris og Síldardaga á Siglufirði liggur fyrir. Hún er með hefðbundnum hætti nema engin formleg dagskrá verður á sunnudagskvöldinu. Annars lítur þetta bara vel út og svo er bara vona að það verði gott veður.
Lesa meira
11.07.2016
Helgina 23. -24. júlí verða haldnir Trilludagar á Siglufirði. Eitt og annað verður í boði þessa helgi og munu nokkrir trillueigendur og aðilar í ferðaþjónustu sem bjóða upp á sjóstöng gefa fólki kost á smá siglingu út fjörðinn og renna fyrir fisk. Boðið er upp á gönguferð, fjölskylduratleik í skógræktinni, tónleika og ýmislegt fleira. Dagskrá verður sem hér segir:
Lesa meira
09.07.2016
Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í 231m2 viðbyggingu Menntaskólans á Tröllaskaga ásamt breytingum á núverandi húsnæði.
Lesa meira
08.07.2016
Í dag, föstudaginn 8. júlí, fagnar Ljóðasetur Íslands 5 ára afmæli og Þjóðlagasetur Sr. Bjarna Þorsteinssonar 10 ára afmæli. Þessum tímamótun verður fagnað á hvorum stað fyrir sig með viðeigandi hætti.
Lesa meira
07.07.2016
Sooyeun Ahn hefur dvalið í Listhúsinu í Ólafsfirði undanfarnar vikur og mun hún sýna verk sín í Listhúsinu næstu daga. Opið verður á morgun föstudag milli kl. 19:00 - 21:00 og milli kl. 14:00 - 18:00 laugardaginn 9. júlí og sunnudaginn 10. júlí.
Lesa meira
07.07.2016
Dagana 6. - 12. júlí verður Óskar Guðnason með málverkasýningu á 2. hæð í Ráðhúsi Fjallabyggðar. Sýningin opnaði í gær, miðvikudaginn 6. júlí.
Opið verður milli kl. 14:00 - 18:00 á virkum dögum og milli kl. 13:00 - 17:00 laugardag og sunnudag.
Lesa meira