Fréttir

Vegurinn upp í Siglufjarðarskarð hefur verið opnaður

Vert er að benda áhugasömum á að búið er að opna veginn í Siglufjarðarskarð.
Lesa meira

Vel heppnað Síldarævintýri

Samkvæmt venju var haldið Síldarævintýri á Siglufirði um Verslunarmannahelgina. Þetta var í 26. skipti sem hátíðin er haldin og þrátt fyrir dræma aðsókn tókust hátíðarhöldin mjög vel.
Lesa meira

Frístundaakstur í ágúst 2016

Vakin er athygli á því að aksturstafla vegna frístundaakstur milli byggðakjarna hefur tekið breytingum.
Lesa meira

Síldarævintýri - dagskrá sunnudags

Dagskrá Síldarævintýris sunnudaginn 31. júlí verður sem hér segir:
Lesa meira

Bókamarkaður

Á bókasafninu á Siglufirði verður bókamarkaður laugardag og sunnudag milli kl. 12:00 og 15:00. Hægt verður að gera góð kaup en einstakar bækur er á 50 og 100 kr. og tímarit á 10 kr. Einnig verður hægt að fylla haldapoka fyrir 1.000 kr.
Lesa meira

Síldarævintýri - dagskrá laugardags

Laugardaginn 30. júlí verður dagskrá Síldarævintýris sem hér segir:
Lesa meira

Síldarævintýri - dagskrá föstudags

Eftifarandi dagskrá verður á Síldarævintýri föstudaginn 29. júlí:
Lesa meira

Síldarævintýri 2016 verður haldið

Bæjarráð Fjallabyggðar fundaði nú í hádeginu vegna Síldarævintýrisins á Siglufirði og þess árgreinings sem verið hefur við embætti lögreglustjóra Norðurlands eystra vegna umsóknar um tækifærisleyfi fyrir bæjarhátíðina. Eftirfarandi niðurstaða er komin í málið:
Lesa meira

Kertamessa fimmtudag og útimessa á sunnudag

Siglufjarðarkirkja stendur fyrir atriðum á Síldarævintýrinu.
Lesa meira

Kveðið á kvöldvöku

Fimmtudagskvöldið 28. júlí kl. 20:30 verður Þjóðlagasetur Bjarna Þorsteinssonar opið gestum og gangandi.
Lesa meira