Málsnúmer 2201001FVakta málsnúmer
Fundargerð bæjarráðs er í 16 liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, 6, og 8.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Helgi Jóhannsson og Elías Pétursson tóku til máls undir lið 13.
2.1
2110076
Styrkumsóknir 2022 - Rekstrarstyrkir til safna og setra.
Bæjarráð Fjallabyggðar - 725. fundur - 6. janúar 2022.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu og vísar málinu til bæjarstjórnar til endanlegrar afgreiðslu.
Bókun fundar
Helgi Jóhannsson vék af fundi undir þessum lið.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 6 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
2.2
2110078
Umsókn um styrk til hátíðarhalda í Fjallabyggð árið 2022.
Bæjarráð Fjallabyggðar - 725. fundur - 6. janúar 2022.
Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu og vísar málinu til bæjarstjórnar til endanlegrar afgreiðslu.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
2.6
2112055
Samningur um rekstur skíðasvæðis í Tindaöxl 2022
Bæjarráð Fjallabyggðar - 725. fundur - 6. janúar 2022.
Bæjarráð samþykkir framlögð samningsdrög og felur deildarstjóra fræðslu- frístunda- og menningarmála að undirrita hann fyrir hönd sveitarfélagsins.
Bókun fundar
Enginn tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.
2.8
2201005
Heimild til útboðs
Bæjarráð Fjallabyggðar - 725. fundur - 6. janúar 2022.
Bæjarráð samþykkir ósk um heimild til útboðs fyrrgreindra verkefna.
Bókun fundar
Til máls tóku Helgi Jóhannsson og S. Guðrún Hauksdóttir.
Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu bæjarráðs.