Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 279

Málsnúmer 2201006F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 209. fundur - 19.01.2022

Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar er í 10 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, 4, 5, 6, 7, og 8.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Helgi Jóhannsson, Elías Pétursson, Helga Helgadóttir og Nanna Árnadóttir tóku til máls undir lið 9.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 279 Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 var auglýst tillaga að deiliskipulagi fyrir Gránugötu 5 og 13, með athugasemdafresti frá 18. nóvember 2021 til 30. desember 2021. Umsagnir bárust frá Umhverfisstofnun, Skipulagsstofnun og Minjastofnun sem gerðu ekki athugasemdir við skipulagstillöguna. Heilbrigðiseftirlitið telur rétt að skolp frá salernum sé aðskilið frá öðrum lögnum vegna mengunarvarna.
    Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 279 Brynja Hafsteinsdóttir vék af fundi undir þessum lið.

    Nefndin gerir ekki athugasemdir við matslýsinguna.
    Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 279 Nefndin samþykkir umsókn með fyrirvara um samþykki annarra eigenda í Norðurgötu 11-13. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 279 Nefndin samþykkir umsókn og stækkun lóðar. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 279 Nefndin samþykkir umsókn. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 279 Nefndin samþykkir umsókn og stækkun lóðar austur að götu. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 279 Afgreiðslu frestað. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar.