Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 125. fundur - 10. janúar 2022.

Málsnúmer 2201005F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 209. fundur - 19.01.2022

Fundargerð Hafnarstjórnar er í 10 liðum.

Til afgreiðslu eru liðir 1 og 2.

Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.

Enginn tók til máls.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 125 Hafnarstjórn samþykkir að ganga til samninga við RR ráðgjöf um framtíðarstefnumótun Fjallabyggðarhafna byggt á framlagðri verkefnistillögu og felur hafnarstjóra að vinna málið áfram. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu Hafnarstjórnar.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 125 Hafnarstjórn samþykkir framlagðan samning fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn. Bókun fundar Enginn tók til máls.

    Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu Hafnarstjórnar.