Bæjarstjórn Fjallabyggðar

46. fundur 16. febrúar 2010 kl. 16:00 - 21:00 í bæjarstjórnarsal ráðhússins á Siglufirði
Nefndarmenn
  • Þorsteinn Ásgeirsson Forseti
  • Bæjarráð 1. varaforseti
  • Egill Rögnvaldsson 2. varaforseti
  • Jónína Magnúsdóttir bæjarfulltrúi
  • Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir bæjarfulltrúi
  • Magnús Guðmundur Ólafsson bæjarfulltrúi
  • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Anna María Elíasdóttir bæjarfulltrúi
  • Helga Jónsdóttir aðalmaður
  • Þórir Kristinn Þórisson bæjarfulltrúi
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 159. fundur - 28. janúar 2010

Málsnúmer 1001014FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.

  • 1.1 1001094 Framkvæmdir og viðhald eigna árið 2010
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 159 Bókun fundar Afgreiðsla 159. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 1.2 0912126 Vegagerðin - vetrarþjónusta Ólafsfirði
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 159 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku, Guðmundur Skarphéðinsson og Þórir Kr. Þórisson.<BR>Afgreiðsla 159. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 1.3 1001096 Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi-Síldarminjasafn
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 159 Bókun fundar Afgreiðsla 159. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 1.4 1001050 Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi Aðalbakarans
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 159 Bókun fundar Afgreiðsla 159. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 1.5 1001080 Slit Héraðsnefndar Eyjafjarðar
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 159 Bókun fundar Afgreiðsla 159. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 1.6 1001072 Boð frá Karlskrona vegna SAIL - festival 2010
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 159 Bókun fundar Afgreiðsla 159. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 1.7 1001083 Erindi Gunnars Jónssonar vegna samninga milli Vegagerðar og Fjallabyggðar annars vegar og milli Fjallabyggðar og hestamanna í Ólafsfirði og Hestamannafélagsins Gnýfara hins vegar
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 159 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku, Guðmundur Skarphéðinsson, Þórir Kr. Þórisson og Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 159. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 1.8 1001100 Uppgjör framlaga úr Jöfnunarsjóði
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 159 Bókun fundar Afgreiðsla 159. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 1.9 1001091 Ársskýrsla Slökkviliðs Fjallabyggðar 2009
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 159 Bókun fundar Afgreiðsla 159. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 1.10 1001062 Styrkir Fjárlaganefndar 2010
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 159 Bókun fundar Afgreiðsla 159. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 1.11 0906060 Umsókn til Fjárlaganefndar vegna Iceland Midnight Sun Race
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 159 Bókun fundar Afgreiðsla 159. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 1.12 1001058 Greinargerð um grunnþjónustu og aðferðir til hagræðingar
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 159 Bókun fundar Afgreiðsla 159. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 1.13 1001102 Fundargerð stjórnar SSNV frá 18. janúar 2010
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 159 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Afgreiðsla 159. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>

2.Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 30. fundur - 25. janúar 2010

Málsnúmer 1001011FVakta málsnúmer

  • 2.1 1001054 Ólafsvegur 28 íbúð 201 - Auglýst til sölu eða leigu
    Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 2.2 1001036 Ólafsvegur 28 íbúð 203 - Auglýst til sölu eða leigu
    Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 2.3 0912006 Bylgjubyggð 57 - Auglýst til sölu eða leigu
    Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 2.4 1001042 Uppreiknuð tekju- og eignamörk vegna félagslegra leiguíbúða
    Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

3.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 42. fundur - 26. janúar 2010

Málsnúmer 1001003FVakta málsnúmer

  • 3.1 1001073 Málefni Tónskóla Ólafsfjarðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 3.2 1001078 Uppskeruhátíð tónlistarskóla - kynning
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 3.3 1001075 Sumarlokun leikskóla Fjallabyggðar 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 3.4 1001076 Gjaldfrjáls leikskóli 5 ára barna
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Þorsteinn Ásgeirsson.<BR>Þorsteinn Ásgeirsson lagði fram tillögu um að í stað "upphaf skólaárs" komi "15. ágúst" <BR>Tillaga samþykkt með 9 atkvæðum.<BR>Afgreiðsla 42. fundar svo breytt staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 3.5 1001019 Mannaráðningar í skólum
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 3.6 1001009 Niðurstöður eineltiskönnunar Olweusar 2009 Grunnskóli Siglufjarðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.</DIV><DIV>Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 3.7 1001008 Niðurstöður eineltiskönnunnar Olweusar 2009 Grunnskóli Ólafsfjarðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 3.8 0909013 Úttektir á sjálfsmatsaðferðum í grunnskólum haustið 2009 og niðurstöður Grunnskóla Siglufjarðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 3.13 1001020 Kynningar í fræðslustofnunum vegna sameiningar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 3.16 0909120 Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 3.18 1001068 Umsókn um leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 42 Bókun fundar Afgreiðsla 42. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

4.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 84. fundur - 27. janúar 2010

Málsnúmer 1001012FVakta málsnúmer

Formaður skipulags- og umhverfisnefndar, Guðmundur Skarphéðinsson gerði grein fyrir fundargerð.
  • 4.3 1001069 Staðfest samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjallabyggð
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 84 Bókun fundar Afgreiðsla 84. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 4.4 1001067 Mengunarvarnir, -fiskvinnsla
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 84 Bókun fundar Afgreiðsla 84. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 4.6 1001049 Beiðni um umsögn vegna umsóknar um rekstrarleyfi
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 84 Bókun fundar Afgreiðsla 84. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 4.7 0912105 Héðinsfjörður - girðingar
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 84 Bókun fundar Afgreiðsla 84. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 4.8 0903098 Samþykkt um búfjárhald í Fjallabyggð
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 84 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Guðmundur Skarphéðinsson.</DIV><DIV>Afgreiðsla 84. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 4.9 0911095 Tillaga að deiliskipulagi
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 84 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Hermann Einarsson og Guðmundur Skarphéðinsson.</DIV><DIV>Afgreiðsla 84. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>

5.Frístundanefnd Fjallabyggðar - 35. fundur - 28. janúar 2010

Málsnúmer 1001013FVakta málsnúmer

  • 5.1 0912022 Sameining íþróttafélaga.
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">Eftirfarandi tillaga var samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">"Bæjarstjórn vísar 1. dagskrárlið fundargerðar frístundanefndar til nánari skoðunar hjá nefndinni á breiðari grundvelli. Einnig er lagt til að nefndin vinni að framtíðarskipan íþróttamála í Fjallabyggð í nánu samstarfi við íþróttahreyfinguna.</DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">Bæjarstjórn leggur  til að kallað verði til ráðstefnu/fundar þar sem íþróttahreyfingin og frístundanefnd vinni saman að hugmyndum um framtíðarskipan íþróttamála í Fjallabyggð bæði hvað varðar félagastarfsemi og framkvæmda-áætlun vegna uppbyggingar á aðstöðu og tillögur verði lagðar fyrir bæjarstjórn."</DIV></DIV></DIV>
  • 5.4 1001013 Ráðning Guðmundar Ólafs Garðarssonar til íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

6.Menningarnefnd Fjallabyggðar - 27. fundur - 1. febrúar 2010

Málsnúmer 1001015FVakta málsnúmer

  • 6.1 1001057 Náttúra, menningarminjar og atvinnusköpun - Norræn ráðstefna
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 27 Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.3 0911079 Lionsklúbbur Siglufjarðar hættir að sjá um jól og áramót
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 27 Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.7 1001045 Hugmynd að menningarviku barna og unglinga
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 27 Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.9 1001112 Uppgjör vegna vinnu forvarðar og listfræðings í nóv. 2009
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 27 Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.10 1001111 Síldarævintýri 2010
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 27 Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

7.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 38. fundur - 3. febrúar 2010

Málsnúmer 1002001FVakta málsnúmer

  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 38 Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 38 Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.3 1002006 Umsókn um styrk
    Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 38 Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 38 Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

8.Þriggja ára áætlun 2011-2013

Málsnúmer 0912130Vakta málsnúmer

Síðari umræða 3ja ára áætlunar 2011 - 2013.
Til máls tóku Þórir Kr. Þórisson, Egill Rögnvaldsson og Þorsteinn Ásgeirsson.
Helstu forsendur eru :


Tekjur:

Íbúaþróun
2010               2.082     (31)       2.051    -1,49%
2011               2.051       0         2.051     0,00% 
2012               2.051     10         2.061     0,49%
2013               2.061     21         2.082     1,02%

Útsvarstekjur óbreyttar 2011 - 2013
 
Framlag Jöfnunarsjóðs lækkar um 10 % 2011
Framlag Jöfnunarsjóðs lækkar um   5 % 2012
Framlag Jöfnunarsjóðs óbreytt      0 % 2013

Almennt  3% hækkun 2011
Almennt  3% hækkun 2012
Almennt  3% hækkun 2013

Gjöld

Laun og launatengd gjöld óbreytt 2011-2013, fyrir utan lækkun í fræðslumálum.
Almennt 3% lækkun  2011
Almennt 3% lækkun  2012
Almennt 3% lækkun  2013

Fjármagnsliðir

Almennt 0 % hækkun

Breyting á lífeyrisskuldbindingum

25 milljón hvert ár til hækkunar samtals 75 milljónir á tímabilinu.
Skuldbinding er áætluð í lok 2013 samtals 729 milljónir.

 Fjárfestingarhreyfingar

140  milljónir 2011, Eignasjóður 80 millj. Hafnarsjóður 20 millj. og Veitustofnun 40 millj.
140  milljónir 2012, Eignasjóður 80 millj. Hafnarsjóður 20 millj. og Veitustofnun 40 millj.
140  milljónir 2013, Eignasjóður 100 millj. og Veitustofnun 40 millj.
Samtals 420 milljónir.

Fjármögnunarhreyfingar

Afborgun langtímalána að meðaltali tæpar 85 milljónir, hvert ár, eða í heild 255 milljónir.
Ekki tekin ný lán á tímabilinu.

Handbært fé í árslok

lækkun um 32 milljónir 2011, fer í 120 milljónir
hækkun um 12 milljónir 2012, fer í 132 milljónir
hækkun um 67 milljónir 2013, fer í 199 milljónir

3ja ára áætlun Fjallabyggðar fyrir 2011 - 2013, staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

9.Tilkynning um breytingu á nefndarskipan

Málsnúmer 1002078Vakta málsnúmer

B- listi lagði fram breytingu á nefndarskipan atvinnu- og ferðamálanefndar.

Í stað Birkis J Jónsonar, verður aðalmaður Freyr Sigurðsson og til vara Helga Jónsdóttir.

Tillaga um að formaður atvinnu- og ferðamálanefndar verði Freyr Sigurðsson var samþykkt með 9 atkvæðum í bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 21:00.