Tilkynning um breytingu á nefndarskipan

Málsnúmer 1002078

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 46. fundur - 16.02.2010

B- listi lagði fram breytingu á nefndarskipan atvinnu- og ferðamálanefndar.

Í stað Birkis J Jónsonar, verður aðalmaður Freyr Sigurðsson og til vara Helga Jónsdóttir.

Tillaga um að formaður atvinnu- og ferðamálanefndar verði Freyr Sigurðsson var samþykkt með 9 atkvæðum í bæjarstjórn.