Frístundanefnd Fjallabyggðar - 35. fundur - 28. janúar 2010

Málsnúmer 1001013F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 46. fundur - 16.02.2010

  • .1 0912022 Sameining íþróttafélaga.
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">Eftirfarandi tillaga var samþykkt með 9 atkvæðum.</DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">"Bæjarstjórn vísar 1. dagskrárlið fundargerðar frístundanefndar til nánari skoðunar hjá nefndinni á breiðari grundvelli. Einnig er lagt til að nefndin vinni að framtíðarskipan íþróttamála í Fjallabyggð í nánu samstarfi við íþróttahreyfinguna.</DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt">Bæjarstjórn leggur  til að kallað verði til ráðstefnu/fundar þar sem íþróttahreyfingin og frístundanefnd vinni saman að hugmyndum um framtíðarskipan íþróttamála í Fjallabyggð bæði hvað varðar félagastarfsemi og framkvæmda-áætlun vegna uppbyggingar á aðstöðu og tillögur verði lagðar fyrir bæjarstjórn."</DIV></DIV></DIV>
  • .4 1001013 Ráðning Guðmundar Ólafs Garðarssonar til íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 35 Bókun fundar Afgreiðsla 35. fundar staðfest á 46. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.