Rekstraryfirlit júní 2016

Málsnúmer 1608013

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 100. fundur - 11.08.2016

Lagt fram rekstraryfirlit félagsmáladeildar fyrir tímabilið janúar til júní 2016. Rauntölur; 47.835.044 kr. Áætlun; 51.843.864 kr. Rekstrarniðurstaða félagsþjónustu er 4 milljónum betri en tímabilsáætlun gerir ráð fyrir.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 462. fundur - 23.08.2016

Rekstrarniðurstaða Fjallabyggðar fyrir janúar til júní 2016, er 41,9 milljónum lakari en tímabilsáætlun gerir ráð fyrir. Tekjur umfram gjöld eru 12,1 millj. í stað 54,0 millj.
Tekjur tímabils eru 18,9 millj. lægri en áætlun, gjöld 40,8 millj. hærri og fjármagnsliðir 17,8 millj. lægri.

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 30. fundur - 23.08.2016

Lagt fram
Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar - júní 2016. Fræðslu- og uppeldismál: Rauntölur, 358.677.607 kr. Áætlun, 357.498.498 kr. Mismunur; -1.179.109 kr. Æskulýðs- og íþróttamál: Rauntölur, 132.413.104 kr. Áætlun 131.380.472 kr. Mismunur; -1.032.632 kr.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 464. fundur - 06.09.2016

Á 462. fundi bæjarráðs, 23. ágúst 2016 var lagt fram rekstraryfirlit Fjallabyggðar fyrir janúar til júní 2016.

Bæjarstjóri gerði bæjarráði nánari grein fyrir stöðu einstakra málaflokka og sjóða.

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 26. fundur - 15.09.2016

Lagt fram
Lagt fram rekstraryfirlit fyrir tímabilið janúar - júní 2016. Menningarmál: Rauntölur, 33.995.650 kr. Áætlun, 34.274.767. kr. Mismunur; 297.117 kr. Markaðs- og ferðamál: Rauntölur, 1.224.366 kr. Áætlun 5.280.606kr. Mismunur; 4.056.240 kr.