10.03.2009
Roðlaust og beinlaust eru nú á topp 30 lista Rásar 2 með lagið "Kyrlátt kvöld"
Lesa meira
10.03.2009
Símey stendur fyrir námskeiði ætluðu starfsmönnum í ferðaþjónustu eða þeim sem stefna að starfi í greininni. Námsleiðin hefur verið metin af menntamálaráðuneytinu til styttingar náms í framhaldsskóla um allt að 5 einingar.
Lesa meira
09.03.2009
Upplýsingar um fyrirliggjandi tillögur að nýju aðalskipulagi fyrir Fjallabyggð 2008-2028 eru nú komnar á vefinn. Á síðu um tillögurnar er nú hægt að skoða uppdrætti og lesa greinargerð með aðalskipulagstillögu og umhverfisskýrslu.
Lesa meira
08.03.2009
Leikfélag Akureyrar og hinn ástæli leikari og TENÓR Guðmundur Ólafsson bjóða upp á leiksýninguna TENÓRINN í Samkomuhúsinu laugardagskvöldið 14. mars kl. 20:00.
Lesa meira
04.03.2009
Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar auglýsir til sölu eða leigu:
Lesa meira
27.02.2009
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2008-2009 verður haldin fimmtudaginn 5. mars kl. 14.00 í Ólafsfjarðarkirkju.
Lesa meira
27.02.2009
Fyrirtæki sem vilja byrja á nýsköpunarverkefnum eða auka við núverandi starfsemi í nýsköpun og þróun geta nú tekið þáttt í verkefninu starfsorku.
Lesa meira
24.02.2009
Mótorklúbbur Siglufjarðar og Vélsleðaklúbbur Ólafsfjarðar standa fyrir vélsleðamóti í Skarðinu á Siglufirði næsta laugardag í samvinnu við Skíðasvæðið í Skarðsdal. Mótið hefst kl. 14:00 og er búist við að hátt í 20 keppendur taki þátt í mótinu.
Lesa meira
23.02.2009
Agnar Þór Sveinsson knattspyrnumaður var kjörinn íþróttamaður ársins 2008 þegar Kjör á íþróttamanni ársins 2008 fór fram á Allanum sl. fimmtudagskvöld.
Einnig var Jóhannesi Egilssyni veitt heiðursverðlaun en Hansi í Egilssíld hefur verið formaður TBS frá stofnun þess og er það einsdæmi á Íslandi.
Lesa meira
20.02.2009
Lísa Margrét keppir því fyrir hönd Æskó á aðalsöngkeppni Samfés á morgun. En þar keppa allir þeir sem komust áfram í landshlutakeppnum sem hefur verið haldin um allt land.
Lesa meira