29.12.2025
Í kvöld var besta og efnilegasta íþóttafólk Fjallabyggðar verðlaunað við hátíðlega afhöfn í Tjarnarborg og jafnfram valin íþróttamaður ársins 2025.
Lesa meira
25.12.2025
Athöfn þar sem besta og efnilegasta íþróttafólk Fjallabyggðar verður verðlaunað fer fram í Tjarnarborg kl. 20:00 sunnudaginn 28. desember 2025.
Það eru Kiwanisklúbburinn Skjöldur og Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar sem standa að valinu, í samstarfi við íþróttafélög innan UÍF, og athöfninni sjálfri. Er hún öllum opin og er fólk hvatt til að mæta og fagna uppskeru ársins hjá íþróttahreyfingunni í Fjallabyggð.
Lesa meira
22.12.2025
Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkti þann 5. nóvember sl. að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032 og breytingu á deiliskipulagi útivistarsvæðis í Hólsdal, í samræmi við 31.gr. og 41.gr skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meira
18.12.2025
Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum þriðjudaginn 16. desember að útnefna Ástarpungana sem Bæjarlistamenn Fjallabyggðar 2026 og var sú útnefning staðfest á fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar þann 17. desember.
Lesa meira
18.12.2025
Fjallabyggð leitar eftir áhugasömum rekstraraðila/þjónustuaðila í sveitarfélaginu til þess að reka upplýsingamiðstöð í Fjallabyggð næsta sumar, frá 15. maí til 15. september 2026.
Upplýsingamiðstöð fyrir ferðafólk hefur verið rekin af Fjallabyggð í samstarfi við bókasafnið undanfarin ár en nú er leitað eftir áhugasömum aðilum sem gætu rekið upplýsingamiðstöðin næsta sumar.
Lesa meira