Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar

324. fundur 18. júní 2025 kl. 16:00 - 18:00 Bylgjubyggð 2b, Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Arnar Þór Stefánsson formaður
  • Tómas Atli Einarsson varaformaður
  • Ólafur Baldursson aðalm.
  • Þorgeir Bjarnason aðalm.
  • Áslaug Inga Barðadóttir aðalm.
Starfsmenn
  • Gísli Davíð Sævarsson sviðsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Davíð Sævarsson Sviðsstjóri

1.Gránugata 13B - Óveruleg breyting á deiliskipulagi

Málsnúmer 2505032Vakta málsnúmer

Lögð fram fyrir hönd eigenda að Gránugötu 13B, umsókn um óverulega breytingu á deiliskipulagi hafnasvæðis Siglufjarðar vegna viðbyggingu.
Samþykkt
Formaður víkur af fundi við afgreiðslu málsins.

Nefndin samþykkir að grenndarkynna aðliggjandi lóðarhöfum tillöguna í samræmi við 2. mgr 43 gr. skipulagslaga nr: 123/2010

2.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bakkabyggð 18 - Flokkur 2

Málsnúmer 2506012Vakta málsnúmer

Umsókn um byggingarleyfi - Bakkabyggð 18
Samþykkt
Nefndin samþykkir byggingaráformin og mun byggingarfulltrúi gefa út byggingarleyfi þegar skilyrði 2.4.4.gr. byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.

3.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Námuvegur 8 - Flokkur 2

Málsnúmer 2505047Vakta málsnúmer

Ósk um byggingarleyfi fyrir breytingum að Námuvegi 8
Samþykkt
Nefndin samþykkir byggingaráformin og mun byggingarfulltrúi gefa út byggingarleyfi þegar skilyrði 2.4.4.gr. byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.

4.Fyrirspurn um byggingaráform

Málsnúmer 2505045Vakta málsnúmer

Fyrirspurn vegna viðbyggingar við sumarbústað. Hólkot lóð 14, Ólafsfirði
Samþykkt
Nefndin samþykkir byggingaráformin og mun byggingarfulltrúi gefa út byggingarleyfi þegar skilyrði 2.4.4.gr. byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.

5.Suðurgata 24a - Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi

Málsnúmer 2505041Vakta málsnúmer

Lögð fram umsókn um endurnýjun lóðarleigusamnings vegna Suðurgötu 24a. Einnig lögð fram drög að merkjalýsingu sem er fylgiskjal samningsins.
Samþykkt
Erindi samþykkt

6.Innköllun hluta lóðarinnar Brimnes undir nýjan kirkjugarð

Málsnúmer 2405057Vakta málsnúmer

Óskað er eftir því að hefja innköllun á hluta lóðarinnar á Brimnesi v. svæðis undir nýjan kirkjugarð í Ólafsfirði í samræmi við nýtt deiliskipulag svæðisins.
Samþykkt
Erindið samþykkt

7.Hleðslustöð fyrir strandveiðibáta

Málsnúmer 2505036Vakta málsnúmer

Umsókn um leyfi til að setja upp hleðslustöð fyrir strandveiðibáta í smábátahöfninni á Siglufirði.
Samþykkt
Formaður víkur af fundi við afgreiðslu málsins.

Nefndin samþykkir erindið fyrir sitt leiti og vísar erindinu til kynningar fyrir framkvæmda,- hafna og veitunefnd.

Fundi slitið - kl. 18:00.