Innköllun hluta lóðarinnar Brimnes undir nýjan kirkjugarð

Málsnúmer 2405057

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 324. fundur - 18.06.2025

Óskað er eftir því að hefja innköllun á hluta lóðarinnar á Brimnesi v. svæðis undir nýjan kirkjugarð í Ólafsfirði í samræmi við nýtt deiliskipulag svæðisins.
Samþykkt
Erindið samþykkt