Hafnarstjórn Fjallabyggðar

86. fundur 07. nóvember 2016 kl. 17:00 - 17:35 Ólafsvegi 4, Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Hilmar Þór Zophoníasson varaformaður, F lista
  • Gunnlaugur Oddsson aðalmaður, F lista
  • Margrét Ósk Harðardóttir aðalmaður, D lista
  • Ásgeir Logi Ásgeirsson aðalmaður, D lista
  • Sverrir Sveinsson áheyrnarfulltrúi, B lista
  • Sigmundur Agnarson varamaður, S lista
Starfsmenn
  • Gunnar Ingi Birgisson bæjarstjóri
  • Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar
  • Þorbjörn Sigurðsson yfirhafnarvörður
Fundargerð ritaði: Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar

1.Aflatölur og aflagöld 2016

Málsnúmer 1602026Vakta málsnúmer

Afli í höfnum Fjallabyggðar 1/1 til 24/10 2016 og samanburður við sama tíma 2015.

2016 Siglufjörður 20719tonn í 2007 löndunum.
Ólafsfjörður 535tonn í 536 löndunum.

2015 Siglufjörður 20781tonn í 2258 löndunum.
2015 Ólafsfjörður 500tonn í 556 löndunum.

Aflinn er 27 tonnum minni 2016 en á sama tíma 2015 í höfnum Fjallabyggðar.

2.Gjaldskrár 2017

Málsnúmer 1610003Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög að gjaldskrá Fjallabyggðarhafna fyrir árið 2017 og samþykkir að vísa þeim til bæjarstjórnar.

3.Fjárhagsáætlun 2017 og 2018-2020

Málsnúmer 1609020Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti framlögð drög að fjárhagsáætlun 2017 og samþykkir að vísa þeim til bæjarstjórnar.

4.Endurbygging Bæjarbryggju á Siglufirði

Málsnúmer 1505028Vakta málsnúmer

Hafnarstjóri fór yfir stöðu framkvæmda á Bæjarbryggju, reiknað er með að fyrsta áfanga þ.e. niðurrekstur á stálþili, fylling, lagnir og veituhús verði lokið í næstu viku.

5.Fundargerðir Hafnasambands Íslands - 2016

Málsnúmer 1601007Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

6.Önnur mál - hafnarstjórn

Málsnúmer 1607052Vakta málsnúmer

Engin.

Fundi slitið - kl. 17:35.