Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

121. fundur 14. nóvember 2019 kl. 14:30 - 15:30 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir formaður I lista
  • Ingvar Ágúst Guðmundsson varaformaður, D lista
  • Díana Lind Arnarsdóttir aðalmaður, D lista
  • Friðfinnur Hauksson aðalmaður, I lista
  • Jón Kort Ólafsson aðalmaður, H lista
Starfsmenn
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Fjárhagsáætlun 2020

Málsnúmer 1910029Vakta málsnúmer

Drög að fjárhagsáætlun félagsþjónustu Fjallabyggðar fyrir árið 2020 lögð fram til kynningar. Félagsmálanefnd samþykkir fjárhagsáætlunina fyrir sitt leyti.

2.Gjaldskrár 2020

Málsnúmer 1911005Vakta málsnúmer

Drög að gjaldskrá félagsþjónustu Fjallabyggðar lögð fram til kynningar.

3.Húsnæðisáætlun Fjallabyggðar

Málsnúmer 1807011Vakta málsnúmer

Drög að húsnæðisáætlun Fjallabyggðar lögð fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 15:30.