Bæjarstjórn Fjallabyggðar

62. fundur 09. mars 2011 kl. 17:00 - 19:00 í ráðhúsinu á Siglufirði
Nefndarmenn
  • Þorbjörn Sigurðsson 1. varaforseti
  • Ingvar Erlingsson Forseti
  • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Helga Helgadóttir bæjarfulltrúi
  • S. Guðrún Hauksdóttir bæjarfulltrúi
  • Ólafur Helgi Marteinsson bæjarfulltrúi
  • Halldóra S. Björgvinsdóttir bæjarfulltrúi
  • Guðmundur Gauti Sveinsson varabæjarfulltrúi
  • Ásdís Pálmadóttir varabæjarfulltrúi
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 202. fundur - 15. febrúar 2011

Málsnúmer 1102006FVakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 203. fundur - 22. febrúar 2011

Málsnúmer 1102007FVakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 204. fundur - 1. mars 2011

Málsnúmer 1102011FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

4.Bæjarráð Fjallabyggðar - 205. fundur - 8. mars 2011

Málsnúmer 1103002FVakta málsnúmer

Formaður bæjarráðs, Ólafur H. Marteinsson gerði grein fyrir fundargerð.

5.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. fundur - 14. febrúar 2011

Málsnúmer 1101013FVakta málsnúmer

Formaður fræðslunefndar S. Guðrún Hauksdóttir gerði grein fyrir fundargerð.

  • 5.1 1102054 Starfsmannamál í Grunnskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.2 1102053 Viðbragðsáætlanir vegna bruna, óveðurs og ófærðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.3 1102052 skólareglur Grunnskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.4 1102051 Niðurstöður Olweusarkönnunar 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.5 1102050 Niðurstöður samræmdra prófa 4., 7. og 10. bekkjar haustið 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku bæjarstjóri Sigurður Valur Ásbjarnarson, Bjarkey Gunnarsdóttir og S. Guðrún Hauksdóttir.<BR>Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 5.6 1102043 Skóladagatal á vorönn
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.7 1102044 Nemendalisti og breytingar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.8 1102045 Staða skólagjalda tónskólans
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.9 1102046 Húsnæðismál tónskólans
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.10 1102047 Uppskeruhátíð tónlistarskólanna
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.11 1102048 Grunnpróf í desember 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.12 1102049 Tónskólinn í Olweusaráætlun
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.13 1101049 Frístundakort í Fjallabyggð
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.14 1004074 Drög að reglum um stuðning til fjarnáms, endurmenntunar og námsleyfis
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.15 1102056 Drög að samningi frá Margvís vegna íslenskukennslu fyrir útlendinga
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.16 1011066 Aðild Fjallabyggðar að Farskólanum-miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 5.17 1101104 Vegna nemanda grunnskóla utan lögheimilissveitarfélags
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 57. Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

6.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 58. fundur - 7. mars 2011

Málsnúmer 1102012FVakta málsnúmer

Formaður fræðslunefndar S. Guðrún Hauksdóttir gerði grein fyrir fundargerð.
  • 6.1 1103020 Barnafjöldi á leikskólunum 2011-2012
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 58 Bókun fundar Afgreiðsla 58. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.2 1103019 Olweusaráætlun á Leikskólum Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 58 Bókun fundar Afgreiðsla 58. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.3 1103018 Skóladagatal Leikhóla 2010-2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 58 Bókun fundar Afgreiðsla 58. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.4 1103017 Ársskýrslur Leikhóla og Leikskála 2010-2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 58 Bókun fundar Afgreiðsla 58. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.5 1103021 Vinna vegna sameiningar leikskólanna, skólanámskrá, handbækur o.fl.
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 58 Bókun fundar Afgreiðsla 58. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.6 0903167 Drög að reglum um fjarnámsstyrki.
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 58 Bókun fundar Afgreiðsla 58. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.7 1103016 Vinnuhópur vegna húsnæðismála fræðslustofnana
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 58 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku bæjarstjóri Sigurður Valur Ásbjarnarson, Ólafur H. Marteinsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, S. Guðrún Hauksdóttir og Ingvar Erlingsson.<BR>Afgreiðsla 58. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 6.8 1102098 Kynningarbréf með bæklingi um Skólavog
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 58 Bókun fundar Afgreiðsla 58. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.9 1102111 Ályktun mótmælafundar "Samstaða um framhald tónlistarskólanna"
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 58 Bókun fundar Afgreiðsla 58. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.10 1012095 Ályktun frá stjórn Félags leikskólakennara,Félags stjórnenda leikskóla og sameiginlegri skólamálanefnd beggja félaga þann 9.des 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 58 Bókun fundar Afgreiðsla 58. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 6.11 1102155 Ályktun frá stjórn Félags leikskólakennara vegna niðurskurðar til leikskóla hjá sveitarfélögum landsins
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 58 Bókun fundar Afgreiðsla 58. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

7.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 108. fundur - 14. febrúar 2011

Málsnúmer 1102005FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 108



    Lögð er fram yfirlýsing og lóðarblað varðandi stærð lóðar við Brekkugötu 2, Siglufirði.  Lóðin er nýtt fyrir leikskóla sveitarfélagsins, landnúmer 142324 og er stærð lóðar 4443,7 fermetrar.

    Erindi samþykkt.
    Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 108 Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 108 Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.4 1101141 Frumvarp til laga
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 108 <DIV>Lögð er fram tillaga að breytingu á skipulagslögum, nr. 123/2010.<BR>Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar hefur farið yfir ofangreint frumvarp og gerir eftirfarandi athugasemd við 1. gr. lið a. þar sem vísað er í 3. mgr. 32. gr. laganna.<BR>Breytingartillagan gerir ráð fyrir að sveitarstjórn geti ákveðið að aðalskipulag taki gildi hafi Skipulagsstofnun ekki afgreitt það innan fjögurra vikna frá því að það berst þeim til staðfestingar, synjunar eða frestunar. Þá er spurt,gefi sveitarstjórn t.d. út framkvæmdaleyfi s.kv. aðalskipulagi sem ekki hefur fengið staðfestingu Skipulagsstofnunar en Skipulagsstofnun hafni síðar á einhverjum forsendum, er hætt við að sveitafélag verði bótaskylt?</DIV> Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 7.5 1011002 Lóðamál
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 108 Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 108 Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 108 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Helga Helgadóttir,&amp;nbsp;Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Afgreiðsla 108. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 108 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Afgreiðsla 108. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 108 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku&amp;nbsp;Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Í ljósi erindis Skipulagsstofnunar frá 3. mars 2011, samþykkir bæjarstjórn með 9 atkvæðum að vísa þessum lið aftur til umfjöllunar í skipulags- og umhverfisnefnd.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 7.10 1101058 Spennistöð
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 108 Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 108 Bókun fundar Afgreiðsla 108. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

8.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 53. fundur - 15. febrúar 2011

Málsnúmer 1101007FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

9.Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 31. fundur - 24. febrúar 2011

Málsnúmer 1102008FVakta málsnúmer

Forseti bæjarstjórnar Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • 9.1 1102092 Samantekt fundar á Akureyrarstofu 15. febrúar 2011
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 31 Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.2 1102079 Tilboð um samvinnu og aukna markaðshlutdeild
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 31 Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.3 1101134 Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Fjallabyggð nk. sumar
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 31 Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.4 1102125 Umsjón og rekstur tjaldstæða í Fjallabyggð 2011
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 31 Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.5 1102129 Brimnes hótel ehf. - erindi
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 31 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Helga Helgadóttir,&amp;nbsp;Ólafur H. Marteinsson, S. Guðrún Hauksdóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • 9.6 1102099 Ráðstefna og vinnufundur 28.febrúar 2011
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 31 Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.7 1102136 Norðursigling - fréttabréf í janúar 2011
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 31 Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.8 1103010 Hafnsækin starfsemi í Fjallabyggð
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 31 Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

10.Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 2. mars 2011

Málsnúmer 1103001FVakta málsnúmer

Samþykkt var með 9 atkvæðum að taka 32. fundargerð atvinnu- og ferðamálanefndar á dagskrá.
Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

Til máls um fundargerð tóku Ólafur H. Marteinsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Ingvar Erlingsson, S. Guðrún Hauksdóttir, Helga Helgadóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.

  • 10.1 1102079 Tilboð um samvinnu og aukna markaðshlutdeild
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 32


    Nefndarmenn taka vel í erindið og vísa því til bæjarráðs til frekari útfærslu skv. umræðum er bæjarstjóri tók þátt í.
    Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 10.2 1101134 Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Fjallabyggð nk. sumar
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 32



    Nefndin samþykkir fyrir sitt leyti að bæjarstjóri ræði við forsvarsmenn Rauðku ehf. um endurnýjun á samstarfssamningi frá síðasta ári og telur eðlilegt að fundinn verði flötur á betri sýnileika starfseminnar í Ólafsfirði, ekki síst með tilkomu hvalaskoðunarinnar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 10.3 1102125 Umsjón og rekstur tjaldstæða í Fjallabyggð 2011
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 10.4 1102129 Brimnes hótel ehf. - erindi
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 32

    Bæjarstjóri kynnti drög að nýju skipuriti sveitarfélagsins, þar sem málaflokkurinn ferða og atvinnumál á að falla undir alla deildarstjóra sveitarfélagsins.
    Ekki fékkst niðurstaða í það hver eigi að vera tengiliður sveitarfélagsins gagnvart rekstraraðilum er starfa við ferðaþjónustu innan sveitarfélagsins.

    Nefndin beinir því til bæjarráðs að fundin verði lausn á þessu máli.
    Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 10.5 1103010 Hafnsækin starfsemi í Fjallabyggð
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 10.6 1102136 Norðursigling - fréttabréf í janúar 2011
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

11.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 30. fundur - 2. mars 2011

Málsnúmer 1102010FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tók S. Guðrún Hauksdóttir.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;
  • 11.3 1011125 Forgangsröðun
    Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku S. Guðrún Hauksdóttir,&amp;nbsp;Guðmundur Gauti Sveinsson,&amp;nbsp;Ólafur H. Marteinsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 11.7 1102147 Staða verkefna
    Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 30 Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 30. fundar staðfest á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;

12.Breytingar á nefndarskipan - 62. fundur bæjarstjórnar

Málsnúmer 1103042Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum eftirfarandi breytingar á nefndarskipan.

 

Fyrir T- lista kemur Úlfar Agnarsson sem varaáheyrnarfulltrúi í hafnarstjórn í stað Baldurs L. Jónssonar.

Fyrir B-lista kemur Helga Jónsdóttir sem varamaður í undirkjörstjórn Siglufirði í stað Ólafs Jóhannssonar.

13.Fundargerð vinnuhóps bæjarráðs um uppbyggingu íþrótta og útivistarsvæða í Fjallabyggð

Málsnúmer 1101106Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga var samþykkt á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
"Lagt er til við bæjarstjórn að vísa niðurstöðum vinnuhóps bæjarráðs um uppbyggingu íþrótta- og útivistarsvæða í Fjallabyggð til frístundanefndar til umræðu er varðar uppbyggingu golfvallar í Ólafsfirði."

Eftirfarandi tillaga var samþykkt á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
"Lagt er til við bæjarstjórn að hefja samningaviðræður um einkarekinn golfvöll í umsjá og undir stjórn sjálfseignarfélags."

Til máls tóku Ólafur H. Marteinsson, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Helga Helgadóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir.

14.Fundagerðir vinnuhóps bæjarráðs um fræðslumál í Fjallabyggð

Málsnúmer 1101040Vakta málsnúmer

Eftirfarandi tillaga var samþykkt á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

"Lagt er til við bæjarstjórn að vísa framkomnum ábendingum vinnuhóps bæjarráðs um fræðslumál til skoðunar og afgreiðslu í fræðslunefnd."

Fundi slitið - kl. 19:00.