Fundargerð vinnuhóps bæjarráðs um framtíðar fyrirkomulag rekstrar og uppbyggingar golfvalla í sveitarfélaginu

Málsnúmer 1101106

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 199. fundur - 25.01.2011

Fundargerð lögð fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 204. fundur - 01.03.2011

Fundargerð lögð fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 205. fundur - 08.03.2011

Fundargerð 3. fundar lögð fram til kynningar.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 62. fundur - 09.03.2011

Eftirfarandi tillaga var samþykkt á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
"Lagt er til við bæjarstjórn að vísa niðurstöðum vinnuhóps bæjarráðs um uppbyggingu íþrótta- og útivistarsvæða í Fjallabyggð til frístundanefndar til umræðu er varðar uppbyggingu golfvallar í Ólafsfirði."

Eftirfarandi tillaga var samþykkt á 62. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
"Lagt er til við bæjarstjórn að hefja samningaviðræður um einkarekinn golfvöll í umsjá og undir stjórn sjálfseignarfélags."

Til máls tóku Ólafur H. Marteinsson, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Helga Helgadóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir.