Fjallabyggðarhafnir önnur mál 2023

Málsnúmer 2301055

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 134. fundur - 25.01.2023

Yfirhafnarvörður fór yfir ýmis verkefni sem eru í vinnslu hjá höfninni.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 135. fundur - 22.02.2023

Yfirhafnarverði falið að kanna möguleika á hagræðingu vegna skráningar á aflatölum í spjald/fartölvu á löndunarstað.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 137. fundur - 10.05.2023

Hafnarstjóri fór yfir málefni Fjallabyggðarhafna og svaraði spurningum stjórnarmanna.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 138. fundur - 28.06.2023

Hafnarstjórn fór í heimsókn til JE vélaverkstæðis og kynnti sér starfsemi fyrirtækisins.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 139. fundur - 07.09.2023

Hafnarstjóri fór yfir hin ýmsu mál tengd starfsemi Fjallabyggðarhafna.
Hafnarstjórn þakkar fyrir góða yfirferð hafnarstjóra.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 140. fundur - 01.11.2023

Hafnarstjórn fór í vettvagnsferð til Hins Norðlenzka Styrjufjelags á Ólafsfirði.
Lagt fram til kynningar
Hafnarstjórn þakkar Eyþóri Eyjólfssyni fyrir góðar móttökur og kynningu á starfsemi fyrirtækisins.
Þá þakkar hafnarstjórn hafnarstjóra fyrir góða samantekt á hinum ýmsum málum tengdum starfsemi Fjallabyggðahafna.

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 141. fundur - 16.11.2023

Hafnarstjóri fór yfir hin ýmsu mál tengd starfsemi Fjallabyggðarhafna.
Hafnarstjórn þakkar fyrir góða yfirferð hafnarstjóra.