Breyting á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar

Málsnúmer 2206093

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 220. fundur - 10.10.2022

Lögð fram til fyrri umræðu drög að breytingu á samþykkt um stjórn Fjallabyggðar.

Í 1. gr. tillögunnar er lögð til breyting á II. kafla 15. gr um ritun fundargerða. Breytingarnar eru allar tengdar því að nú er einungis gert ráð fyrir gerðabókum fyrir kjörstjórnir.

Í 2. gr. eru lagðar til breytingar á 46. gr.
Samþykkt
Samþykkt.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 221. fundur - 09.11.2022

Lögð fram til seinni umræðu drög að breytingu á samþykkt um stjórn Fjallabyggðar.

Í 1. gr. tillögunnar er lögð til breyting á II. kafla 15. gr um ritun fundargerða. Breytingarnar eru allar tengdar því að nú er einungis gert ráð fyrir gerðabókum fyrir kjörstjórnir.

Í 2. gr. eru lagðar til breytingar á 46. gr.
Samþykkt
Bæjarstjórn samþykkir breytingartillögurnar með 7 greiddum atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 224. fundur - 28.12.2022

Lögð fram til fyrri umræðu drög að breytingu á samþykkt um stjórn Fjallabyggðar. Breytingarnar eru gerðar vegna breyttrar skipan barnaverndarmála frá 1. janúar 2023 í samræmi við samninga um Barnaverndarþjónustu Mið Norðurlands og Umdæmisráð barnaverndar á landsbyggðinni.
Samþykkt
Bæjarstjórn samþykkir breytingatillöguna með 7 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 225. fundur - 11.01.2023

Lögð fram til seinni umræðu drög að breytingu á samþykkt um stjórn Fjallabyggðar. Breytingarnar eru gerðar vegna breyttrar skipan barnaverndarmála frá 1. janúar 2023 í samræmi við samninga um Barnaverndarþjónustu Mið Norðurlands og Umdæmisráð barnaverndar á landsbyggðinni.
Samþykkt
Bæjarstjórn samþykkir breytingatillöguna með 7 atkvæðum.