Rekstraryfirlit - 2022

Málsnúmer 2204016

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 737. fundur - 07.04.2022

Bæjarstjóri lagði fram og fór yfir rekstraryfirlit fyrir janúar og febrúar og launayfirlit málaflokka janúar til mars.
Lagt fram til kynningar

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 128. fundur - 09.05.2022

Undir þessum lið sat Friðþjófur Jónsson yfirhafnarvörður.

Hafnarstjóri lagði fram og fór yfir þriggja mánaða rekstraryfirlit hafnarsjóðs.

Friðþjófur Jónsson vék af fundi kl. 16:15

Bæjarráð Fjallabyggðar - 742. fundur - 12.05.2022

Bæjarstjóri lagði fram og fór yfir þriggja mánaða rekstraryfirlit, frávik frá fjárhagsáætlun teljast minniháttar utan að snjómokstur var meiri en áætlun gerði ráð fyrir.
Lagt fram til kynningar

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 129. fundur - 15.06.2022

Undir þessum lið sat Friðþjófur Jónsson yfirhafnarvörður.

Lagt fram rekstraryfirlit fyrir fyrstu fjóra mánuði ársins 2022 miðað við stöðu í bókhaldi þann 14.06.2022.

Lagt fram til kynningar

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 130. fundur - 06.09.2022

Lagt fram rekstraryfirlit fyrir Fjallabyggðarhafnir.
Lagt fram til kynningar.