Boðun XXXVI. landsþings sambandsins

Málsnúmer 2101073

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 682. fundur - 02.02.2021

Lagt fram til kynningar erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 26.01.2021 þar sem fram kemur að XXXVI landsþing sambandsins verður haldið þann 26. mars nk. á Grand hóteli í Reykjavík ef aðstæður leyfa, annars verður þingið rafrænt þann sama dag.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 689. fundur - 23.03.2021

Lagt fram til kynningar erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 17.03.2021 þar sem fram kemur að landsþingi sem vera átti 26. mars nk. hefur verið frestað fram í maí.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 695. fundur - 11.05.2021

Lagt fram til kynningar erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags, 04.05.2021 þar sem fram kemur að XXXVI. Landsþing sambandssins verður haldið 21. maí nk. Undirbúningur landsþings miðar að því að það verði haldið rafrænt en ef aðstæður leyfa verður landsþingið haldið á Grand hóteli í Reykjavík. Nánari upplýsingar um framkvæmd verður send út þegar nær dregur eða í síðasta lagi 10. maí.
Lagt fram

Bæjarráð Fjallabyggðar - 696. fundur - 18.05.2021

Lagt fram til kynningar erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 11.05.2021 þar sem fram kemur að XXXVI. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga verði haldið rafrænt 21. maí nk.. Þess er óskað að landsþingsfulltrúum verði upplýstir um þessa breytingu. Skráning fulltrúa fer fram á vef sambandsins.
Lagt fram

Bæjarráð Fjallabyggðar - 699. fundur - 08.06.2021

Lögð fram til kynningar fundargerð XXXVI. landsþings sambandsins frá 21.05.2021
Lagt fram