Samþykkt um kattahald

Málsnúmer 0810130

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 122. fundur - 06.10.2011

Lögð var fram til kynningar tillaga að samþykkt um kattahald í Fjallabyggð.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 123. fundur - 26.10.2011

Lögð var fram tillaga að samþykkt um kattahald í Fjallabyggð.

Erindi frestað

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 126. fundur - 30.11.2011

Lagt var fram drög að samþykkt um kattahald í Fjallabyggð.

Samþykkt með áorðnum breytingum og felur tæknideild að gera tillögu að gjaldskrá.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 241. fundur - 20.12.2011

Tæknideild bæjarfélagsins hefur nú yfirfarið og lagt fyrir bæjarráð samþykktir fyrir kattahald í Fjallabyggð. Reglurnar voru samþykktar í umhverfis - og skipulagsnefnd 15.12.2011.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykktin verði staðfest og taki gildi frá og með 1. febrúar 2012.

Samþykkt samhljóða.

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 136. fundur - 18.05.2012

Samþykkt um kattahald í Fjallabyggð var send Umhverfisráðuneyti til umsagnar, þar sem lagt var til að gera ákveðnar breytingar á samþykktinni.

 

Erindi samþykkt.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 266. fundur - 14.08.2012

Umhverfisráðuneytið hefur staðfest reglugerð um kattahald fyrir Fjallabyggð.